14.12.2011 21:00

Helgi Bjarnason NK 6 / Bjarnavík ÁR 76 / Bakkavík ÁR 100

Þessi fallegi eikarbátur, var ekki lengi til því er hann var aðeins 12 ára gamall, hvoldi honum í innsiglingu og fórum með honum tveir menn.


      1158. Helgi Bjarnason NK 6 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur


                        1158. Bjarnavík ÁR 76 © mynd Snorrason


                      1158. Bakkavík ÁR 100 © mynd Snorrason


                      1158. Bakkavík ÁR 100 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

Smíðanúmer 10 hjá Dráttarbraut Neskaupstaðar hf. 1971, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar, Keflavík.

Hvoldi í Einarshafnarsundi (í innsiglingunni) á Eyrarbakka 7. sept. 1983 og fórust með honum tveir menn

Nöfn: Helgi Bjarnason NK 6,  Sævaldur RE 82, aftur Helgi Bjarnason NK 6, Helgi Bjarnason RE 82, Bjarnavík ÁR 76, Bjarnavík GK 49, Bjarnavík ÁR 13 og Bakkavík ÁR 100