13.12.2011 17:30

Freyfaxi í dag 13. des. 2011

Stutt er síðan ég birti myndir og stutta sögu skipsins, en það hefur borið bæði ísl og erlend nöfn og er nú erlendis undir fyrsta nafninu sem það bar, er það var sementflutningaskip frá Akranesi.


       Freyfaxi ex ex 1003. Freyfaxi, í Kalmarsund © mynd shipspotting, Hagbard57, 13. des. 2011


              Freyfaxi ex 1003. Freyfaxi, í Alesund © shipspotting, Aage, 5. ágúst 2011