11.12.2011 21:00

Eygló, Grétar og Sæljómi GK

Á miðnætti birtist mikil syrpa af því þegar Sæljómi GK 150 var fluttur frá Sólplasti í Innri - Njarðvik og inn í Voga þar sem hann var sjósettur. Meðal þeirra sem fylgdust með sjóetningunni voru þessi tvö:


        Grétar Pálsson, þáverandi eigandi Sæljóma GK


   Eygló Kristjánsdóttir, vinkona Grétars og móðir Kristjáns Nielsen í Sólplasti
                              © myndir úr safni Sólplasts