11.12.2011 15:00

Þekki ekki þennan ? Höfrungur eða Rauðsey ?

Þennan bát þekki ég ekki, en þó eru nokkrir líklegir. Ef einhver er þarna úti sem þekkir hann er sá hinn sami beðinn um að senda mér póst um það á epj@epj.is eða Facebookinu, ef það passar mun ég birta svarið hér fyrir neðan ásamt nafni sendanda


             Þennan bát þekki ég ekki, en þó eru nokkrir líklegir. Ef einhver er þarna úti sem þekkir hann er sá hinn sami beðinn um að senda mér póst um það á epj@epj.is eða Facebookinu, ef það passar mun ég birta svarið hér fyrir neðan ásamt nafni sendanda © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 23. maí 1987

Svör:
Einar örn: Skarðsvíkin eða Huginn VE

Einar Örn. Brúin, skorsteinninn og nafnaborðinn framan á brúnni bendir til að þessa sé jafnvel Höfrungur ex Árni Sigurður

Þriðja ábeningin frá Einari Erni kom og fylgdi með mynd af síðunni minni og því er staðfest að þetta er 1413. Höfrungur AK 91

Gísli Aðalsteinn Jónasson, telur að þetta sé Rauðsey AK 14