10.12.2011 22:39
Fjörðurinn fagri og hamingjulandið
Jólasnjórinn mættur í Fjörðinn fagra, snjóaði í logni í kvöld, en styttist svo upp um 21:00, og þá smellti Heiða Lára þessum snjómyndum
Kyrrlátt kvöld við fjörðinn fagra (Grundarfjörð)
Fyrsti dagur vetrar í Hamingjulandinu ( 24. okt. 2011)
© myndir Heiða Lára
Skrifað af Emil Páli
