10.12.2011 14:30

Ronja SH 53 seld til Stykkishólms

Í gær var gengið frá kaupum Íslenskra Bláskeljar ehf., á bátnum Ronju SH 53, sem ekki fyrir svo löngu var seld til Grundarfjarðar, en stoppaði þar stutt við.


            1524. Ronja SH 53, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Þóroddur Sævar Guðlaugsson