10.12.2011 11:10
Selmu púslað saman og tertan
Í fyrrinótt birtist mikil syrpa frá Selmu ÍS 200. Raunar gleymdi ég aðalmyndinni en hún er nokkuð söguleg fyrir Sólplast. En sökum hrakhóla með húsnæði var báturinn að lokum pússlaður saman á vélaverkstæði Jóhanns Viðars í Njarðvik og kláraður þar. Birti ég hér mynd af honum sem sýnir þegar búið var að pússla hlutunum sama og að lokum fylgja með myndir af tertunni sem var í boði þegar báturinn var búinn.

2355. Selma ÍS 200, þegar búið var að pússla henni saman
© myndir úr safni Sólplasts
2355. Selma ÍS 200, þegar búið var að pússla henni saman
Skrifað af Emil Páli
