09.12.2011 22:00

Drekkhlaðið uppsjávarveiðiskip og Muggur

Mynd þessi er tekin í Sandgerði haustið 2001 og sýnir drekkhlaðið uppsjávarveiðiskip, sem ég er ekki viss um nafnið á, svo og Mugg KE 2 á reynslusiglingu í höfninni.


     2510. Muggur KE 2 siglir fram hjá drekkhlöðnu uppsjávarveiðiskipi í Sandgerðishöfn, haustið 2001 © mynd úr safni Sólplasts