09.12.2011 16:00

Hojofart - íslensk framleiðsla

Fyrirtækið Ventus í Keflavík  framleiddi snemma á tíunda áratug síðustu aldar tvær skútur að gerðinni BB 12 Ventus. Skrokkurinn bar smiðaður hjá Plastverki hf. í Sandgerði og hér kemur mynd af fyrri skútunni, en eftir sýningarferðaleg í Dusseldorf í Þýskalandi og í Danmörku var hún fyrst leigð þýskum aðila og síðan seld svissneskum og að lokum fór hún til Danmörku, en bar aðeins þetta eina nafn.


         Skútan Hoojofart sem framleidd var fyrir Ventus hjá Plastverki í Sandgerði © mynd úr safni Sólplasts