09.12.2011 14:10
Kiddi Lár GK 501, til Stykkishólms
Samkvæmt fregnum hafa eigendur Bíldseyjar SH 65, keypt bátinn Kidda Lár GK 501 og munu gera hann út frá Stykkishólmi. Samkvæmt sömu fregnum er ekki ljóst hvort Bíldsey verði seld.
Birti ég hér myndir af báðum bátunum.

2704. Kiddi Lár GK 501, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 27. jan. 2011

2650. Bíldsey SH 65, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 3. apríl 2011
Birti ég hér myndir af báðum bátunum.
2704. Kiddi Lár GK 501, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 27. jan. 2011
2650. Bíldsey SH 65, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 3. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
