09.12.2011 12:45
Edda NS 113 - fyrsti báturinn sem Sólplast breytti
6837, Edda NS 113, í Innri - Njarðvík © mynd úr safni Sólplasts. Þessi bátur er raunar fyrsti báturinn sem Sólplast breytti, en aðrir bátar sem myndir eru af úr safni Sólplasts og eru eldri verk voru unnin hjá Plastverki, í Sandgerði en í því fyrirtæki nam Kristján Nielsen iðnina og var í eigu tengdaföðurs hans.
Skrifað af Emil Páli
