09.12.2011 09:50

Frá Ströndum

Þær eru oft líflegar síðurnar sem þeir strandamenn Jón Halldórsson og Árni Þ. Baldursson í Odda halda úti. Hér birti ég myndir af síðu Árna sem voru teknar í nóv. sl., en nöfn viðkomandi fylgdu ekki með. Fleiri myndir eru á síðunni en tengill á hana er hér til hliðar á minni.






    Ekki þekki ég þann á efstu myndinni, en hinn er Suðurnesjamaður, sem trúlega rær þarna á Guðrúnu Petrínu GK 107 © myndir Árni Þ, Baldurs í Odda, nóv. 2011