09.12.2011 09:20

Lífleg bátasala

Nokkuð lifleg sala á bátum í ýmsum stærðum hafa verið að undanförnu og veit ég um 5 stærri báta sem eru í söluferli svo og einn plastbát af stærri gerðinni. Að ósk viðkomandi mun ég ekki greina frá þeim að sinni. Aftur á móti sá ég er ég fletti auglýsingum frá skipasölum, að eftirfarandi þrír bátar hafa nýlega verið seldir.


                       2502. Skúli ST 75 © mynd Árni Þ, Baldurs í Odda. Jan 2011


        2710. Bliki EA 30 ex EA 12 © mynd af vef Viðskiptahússins


                        2754. Flugaldan ST 54 © mynd Emil Páll, 5. júlí 2011