08.12.2011 18:00

Ólafur GK 33

Þessi bátur var síðast þegar ég vissi uppi á landi í Þorlákshöfn. Þar á undan var hann uppi á landi í Kópavogi og á undan því við legu á Fossvogi. Var þetta allt eftir að hann var tekin úr slippnum í Njarðvik.


   434. Ólafur GK 33, í Njarðvikurslipp © mynd úr safni Sólplasts