08.12.2011 17:00
Stakkanes ÍS 847 í síðasta sinn hérlendis
Þessi mynd sýnir skipið í Njarðvíkurhöfn er það var að taka búnað til að nota við björgun Guðrúnar Guðleifsdóttur KE í Noregi, en eins og kunnugt er kom Stakkanesið aldrei til baka, heldur endaði í pottinum eftir að hafa legið þar ytra og m.a. verið selt á uppboði.

1011. Stakkanes ÍS 847, í Njarðvíkurhöfn og hinum megin við bryggjuna sést í yfirbyggingu á annað hvort skipinu sem Geysir eða Rainbow Hope, en það skip annaðist flutninga á varningi fyrir Varnarliðið hingað til lands © mynd úr safni Sólplasts, frá árinu 2002
1011. Stakkanes ÍS 847, í Njarðvíkurhöfn og hinum megin við bryggjuna sést í yfirbyggingu á annað hvort skipinu sem Geysir eða Rainbow Hope, en það skip annaðist flutninga á varningi fyrir Varnarliðið hingað til lands © mynd úr safni Sólplasts, frá árinu 2002
Skrifað af Emil Páli
