08.12.2011 13:00
Röðull GK 142
Hér kemur bátur með framleiðslunúmer 3 hjá Sólplasti, en í morgun birti ég mynd af Mugg KE 2 á reynslusiglingu, en hann hafði framleiðslunúmer 2 og sá sem var fyrsti Nökkvinn frá Sólplast verður tekinn fyrir hér á miðnætti sem nætursyrpan.
Þessir voru allir framleiddir í Innri-Njarðvík svo og sá nr. 4 í röðinni, en þá flutti fyrirtækið í Sandgerði.




´ 2517. Röðull GK 142 © myndir úr safni Sólplasts, teknar í Innri - Njarðvík og Grófinni, vorið 2003
Þessir voru allir framleiddir í Innri-Njarðvík svo og sá nr. 4 í röðinni, en þá flutti fyrirtækið í Sandgerði.
´ 2517. Röðull GK 142 © myndir úr safni Sólplasts, teknar í Innri - Njarðvík og Grófinni, vorið 2003
Skrifað af Emil Páli
