08.12.2011 09:30
Alma til Akureyrar með hjálp Þórs
Ákveðið hefur verið að flutningaskipið Alma sem missti skrúfuna út af Hornafirði fyrr í haust verði dregið til Akureyrar í slipp. Mun varðskipið Þór annast dráttinn.

2789. Þór © mynd Emil Páll, 27. okt. 2011

Alma © mynd Gunnar Hlynur Óskarsson, Hoffelli SU 80, 5. nóv. 2011
2789. Þór © mynd Emil Páll, 27. okt. 2011
Alma © mynd Gunnar Hlynur Óskarsson, Hoffelli SU 80, 5. nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
