08.12.2011 09:00
Hákon EA, á síldveiðum
Guðmundur Jón Hafsteinsson, sendi mér nokkrar myndir frá síldveiðunum í Breiðafirði á dögunum og birti ég myndir af Hoffelli áðan, núna er það Hákon og síðan koma skemmtilegar sólarmyndir.

2407. Hákon EA 148, á síldveiðum í Breiðafirði, nú í haust © mynd Guðmundur Jón Hafsteinsson
2407. Hákon EA 148, á síldveiðum í Breiðafirði, nú í haust © mynd Guðmundur Jón Hafsteinsson
Skrifað af Emil Páli
