07.12.2011 17:00
Dagfari GK 70 á óvenjulegum strandstað
Ef ég man rétt, þá ætlaði skipstjórinn að stytta sér leið til Sandgerðis og í stað þess að sigla hefðbundna siglingaleið, fór hann á milli skerja, sem aðeins mjög kunnugir gera, en tókst ekki betur en svo að hann strandaði fulllestuðum bátnum.
Leið þessi er eins og áður segir mjög lítið notuð, enda varhugaverð nema fyrir þraulkunnuga og ég fór hana einu sinni með björgunarskipi sem var á leið út í verkefni og síðan komum við til baka sömu leið.




1037. Dagfari GK 70, á strandstað utan hefðbundnar siglingaleiðar inn í Sandgerðishöfn © myndir úr safni Sólplasts, ljósmyndari Kristján Nielsen
Leið þessi er eins og áður segir mjög lítið notuð, enda varhugaverð nema fyrir þraulkunnuga og ég fór hana einu sinni með björgunarskipi sem var á leið út í verkefni og síðan komum við til baka sömu leið.
1037. Dagfari GK 70, á strandstað utan hefðbundnar siglingaleiðar inn í Sandgerðishöfn © myndir úr safni Sólplasts, ljósmyndari Kristján Nielsen
Skrifað af Emil Páli
