07.12.2011 00:00

Grímsey ST 2 - 2. elsti stálbátur landsins

Við nákvæma skoðun á því hvaða stálbátar eru elstir hér á landi er röðin þessi: 1. Maron GK 522, 2. Grímsey ST 2, 3. Hafrún HU 12, 4. Drífa SH 400 og 5. Þórir II SF 177. Þeir tveir síðarnefndu hafa ekki verið gerðir út um tíma.

Þar sem myndir af Maroni hafa oft birtst hér bæði í syrpum sem stakar, tek ég nú til birtingar syrpu af  Grímsey svo og mönnum er tengjast bátnum. Myndir þessar eru teknar af Árna Þ. Baldurssyni í Odda í nóv. sl.


































         741. Grímsey ST 2, næst elsti stálfiskibátur landsins í dag. © myndir Árni Þ, Baldursson í Odda í nóv. 2011