05.12.2011 19:38

Þegar snjóboltarnir flugu upp

Þegar snjóboltarnir flugu upp. Já í dag lenti ég í því er ég ók eina götuna í Keflavík, sem ekki var vel skafin að tveir snjóboltar á miðri götunni flugu skyndilega upp. Já þetta voru ekki snjóboltar, heldur rjúpur. Heheh