05.12.2011 17:00
Hafrún ÍS 400 + flakið undir Stigahlíð
Hér koma myndir af flaki bátsins, eins og það var 5 árum eftir að hafa strandað undir Stigahlíð. Að auki birti ég tvær myndir af bátnum fyrir þann atburð.


1050. Hafrún ÍS 400 strandaði 2. mars 1983, undir Stigahlíð og komst áhöfnin að sjálfdáðum í land eftir að stýrimaðurinn hafði að mestu vaðið í land með líflínuna. Allt um það í viðtali sem ég tók við stýrimanninn fyrir nokkrum árum og á eftir að birta. Er áhöfnin var að krönglast í grjótinu í átt til byggða, kom að lokum frönsk þyrla sem var hér í sýningarferð og bjargaði upp áhöfninni © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 18. sept. 1988

1050. Hafrún ÍS 400 © mynd Jón Páll

1050. Hafrún ÍS 400 © mynd Snorrason
1050. Hafrún ÍS 400 strandaði 2. mars 1983, undir Stigahlíð og komst áhöfnin að sjálfdáðum í land eftir að stýrimaðurinn hafði að mestu vaðið í land með líflínuna. Allt um það í viðtali sem ég tók við stýrimanninn fyrir nokkrum árum og á eftir að birta. Er áhöfnin var að krönglast í grjótinu í átt til byggða, kom að lokum frönsk þyrla sem var hér í sýningarferð og bjargaði upp áhöfninni © myndir Gísli Aðalsteinn Jónasson, 18. sept. 1988
1050. Hafrún ÍS 400 © mynd Jón Páll
1050. Hafrún ÍS 400 © mynd Snorrason
Skrifað af Emil Páli
