04.12.2011 19:00

Lómur

Lítið flutningaskip í eigu Nes í Hafnarfirði en flaggað erlendis. Gerir fyrirtækið út nokkur önnur skip og bera þau öll fuglanöfn.


                Lómur, í Rotterdam © mynd shipspotting, Herik Jurgerius, 27. okt 2005