04.12.2011 17:00
Blue Capella ex íslenskur og sm. í Stálvík
Hér er á ferðinni togari sem smíðaður var í Stálvík í Garðabæ árið 1978 og hét fyrst Arinbjörn RE 54, síðan Hjalteyrin EA 310. Seldur til Skotlands og eftir tvö nöfn ytra fékk hann þetta nafn og er frá Danmörku í dag.

1514. Blue Capella ex, ex Hjalteyrin EA og Arinbjörn RE, í Esbjerg, Danmörku í gær © mynd shipspotting, Arne Jurgens, 3. des. 2011
1514. Blue Capella ex, ex Hjalteyrin EA og Arinbjörn RE, í Esbjerg, Danmörku í gær © mynd shipspotting, Arne Jurgens, 3. des. 2011
Skrifað af Emil Páli
