04.12.2011 00:00
Sex erlend skip, sem öll báru áður íslensk nöfn
Hér birtast sex myndir af skipum og bátum sem seld voru erlendis og eru myndinarar af þeim með erlendum heitum, en jafnframt gefið upp íslenska nafnið sem var á þeim áður fyrr.

Barsskor P 55, er mjög sögufrægt skip hérlendis, því það hét í upphafi Höfrungur MB 98 og var smíðað á Akranesi 1929. Var það selt til Færeyja eftir að hafa rekið upp í kletta á Lambhúsasundi 1946. Landsstjórn Færeyja hafði samþykkt að selja bátinn aftur til Akraness í ágúst 2006 á 1 kr., en þá hafði það legið lengi í höfn í Færeyjum. Ekkert bólaði á því að skipið væri sótt til Færeyja og var því að lokum rifið þar. Í Færeyjum var skipið fyrst notað sem fiskiskip en síðan sem strandferðaskip, en það var gert upp í Færeyjum eftir strandið hér heima á árunum 1947-1952.

Bylgja T 75 ex Bylgja VE 75

Caterina Alice DA 47 ex 1846. Kristinn Friðriksson SH

Julie ex Ólafur Magnússon EA 250

Kummandor Stuart ex Herjólfur

Sunfisk ex 1462. Július Havsteen ÞH 1 síðar Þórunn Havstein ÞH 40

Barsskor P 55, er mjög sögufrægt skip hérlendis, því það hét í upphafi Höfrungur MB 98 og var smíðað á Akranesi 1929. Var það selt til Færeyja eftir að hafa rekið upp í kletta á Lambhúsasundi 1946. Landsstjórn Færeyja hafði samþykkt að selja bátinn aftur til Akraness í ágúst 2006 á 1 kr., en þá hafði það legið lengi í höfn í Færeyjum. Ekkert bólaði á því að skipið væri sótt til Færeyja og var því að lokum rifið þar. Í Færeyjum var skipið fyrst notað sem fiskiskip en síðan sem strandferðaskip, en það var gert upp í Færeyjum eftir strandið hér heima á árunum 1947-1952.

Bylgja T 75 ex Bylgja VE 75

Caterina Alice DA 47 ex 1846. Kristinn Friðriksson SH

Julie ex Ólafur Magnússon EA 250

Kummandor Stuart ex Herjólfur

Sunfisk ex 1462. Július Havsteen ÞH 1 síðar Þórunn Havstein ÞH 40
Skrifað af Emil Páli
