03.12.2011 15:40
Pollapönk og Stekkjastaur í Andrews - leikhúsinu
Svona aðeins til að brjóta síðuna, þá kem ég hér með þrjár lélegar myndir sem ég tók á símann minn sem ekki er góður til að taka innimyndir. En í dag var börnum á Suðurnesjum boðið í ókeypis uppákomu í Andrew - leikhúsinu á Ásbrú og tók ég þá þessar myndir.

Þetta á að vera Pollapönk en fjarlægðin var ofmikil fyrir símann og því er þetta árangurinn

Stefán Jón Friðriksson

Stekkjastaur í skotapilsi © símamyndir Emil Páll, 3, des. 2011
Þetta á að vera Pollapönk en fjarlægðin var ofmikil fyrir símann og því er þetta árangurinn
Stefán Jón Friðriksson
Stekkjastaur í skotapilsi © símamyndir Emil Páll, 3, des. 2011
Skrifað af Emil Páli
