02.12.2011 14:30

Hringur ÍS 305

Eftir helgi verður tekin út úr húsi þessi nýframleiddi bátur hjá Bláfelli ehf. á Ásbrú. Hann er þó ekki alveg búinn og verður því fluttur annað, þar sem gengið verður frá rafmagninu, tækum o.fl. Vonandi gefst sökum veðurs tækifæri til að ná mynd af honum í heild sinni er hann er kominn út. Hér birti ég smá syrpu sem ég tók í dag af honum inni í húsi hjá Bláfelli










    2803. Hringur ÍS 305, hjá Bláfelli, á Ásbrú í Reykjanesbæ í dag © myndir Emil Páll, 2. des. 2011