30.11.2011 00:00
Dagur SI 66 / Sandvík KE 25 / Sandvík GK 325 / Kolbrún ÍS 74 (á hafsbotni)
Flak bátsins fannst 11 árum eftir að hann sökk, og er nú mikið notað sem æfingastaður fyrir kafara.
1073. Dagur SI 66 © mynd Bjarni Guðmundsson, 14. júlí 2010 af mynd í eigu Síldarminjasafnsins á Siglufirði
1073. Sandvík KE 25 © mynd snorrason
1073. Sandvík GK 325, í Sandgerði © mynd Emil Páll
1073. Sandvík GK 325, á rækjuveiðum © mynd í eigu Bóksafns Grindavíkur, ljósm.: Kristinn Benediktsson
1073. Sandvík GK 325, í Sandgerðishöfn, í raun sama mynd og er hér aðeins ofar © mynd Emil Páll
1073. Sandvík GK 325 © mynd aba.is Eins og sést
á myndinni er þessi mynd tekin úr Ísl. skip og báturinn
talinn vera Dagur ÞH 66, en þetta eru tölvert síðar sem
myndin er tekin.
Flak 1073. Kolbrúnar ÍS 74, er kafarar fundu það í Ísafjarðardjúpi, 5. júlí 2007 © mynd Gunnar A. Birgisson, kafari
Smíðanúmer 101 hjá Skipasmíðastöð KEA, Akureyri 1968.
Strandaði á skeri við Mjóafjörð í Ísafjarðardjúpi 11. apríl 1995. Við björgunaraðgerð degi síðar, valt báturinn af skerinu og sökk. Flak bátsins fannst í byrjun júlí 2007, 11 árum eftir að hann sökk
Nöfn: Dagur ÞH 66, Dagur SI 66, Dagur ÓF 8, Sandvík KE 25, Sandvík GK 325 og Kolbrún ÍS 74.
