29.11.2011 21:00
Allir þrír sukku
Nokkuð sérstað tilviljun að þrír fremstu bátarnir á myndinni hafa allir sokkið. Einn þeirra fórst ásamt áhöfn, annar sökk í höfn og var náð upp aftur en hinn þriðji valt af skeri þar sem hann hafði strandað og sökk.
Undir myndinni verður nánar sagt frá afdrifum þeirra hvers fyrir sig, en saga þess sem kemur fram fremst á myndinni verður sögðu hér í máli og myndum á miðnætti.

Næst okkur er 1073. Sandvík GK 325, sem strandaði er báturinn hét Kolbrún ÍS 74 og valt af skerinu og sökk. Saga hans verður sögðu hér á miðnætti.
Innan við hann er 709. Sveinn Guðmundsson GK 315. sem fórst 10. sept. 1992 á Eldeyjarbanka, 12 sm. NV af Eldey ásamt þremur mönnum.
Sá sem er fyrir innan hann er þarna 1438. Arnar KE 260 og sem Salka GK 79, sökk hann á dögunum í Sandgerði en var eins og kunnugt er náð upp og framundar er hjá honum nýtt hlutverk © mynd Emil Páll, í Sandgerðishöfn
Undir myndinni verður nánar sagt frá afdrifum þeirra hvers fyrir sig, en saga þess sem kemur fram fremst á myndinni verður sögðu hér í máli og myndum á miðnætti.
Næst okkur er 1073. Sandvík GK 325, sem strandaði er báturinn hét Kolbrún ÍS 74 og valt af skerinu og sökk. Saga hans verður sögðu hér á miðnætti.
Innan við hann er 709. Sveinn Guðmundsson GK 315. sem fórst 10. sept. 1992 á Eldeyjarbanka, 12 sm. NV af Eldey ásamt þremur mönnum.
Sá sem er fyrir innan hann er þarna 1438. Arnar KE 260 og sem Salka GK 79, sökk hann á dögunum í Sandgerði en var eins og kunnugt er náð upp og framundar er hjá honum nýtt hlutverk © mynd Emil Páll, í Sandgerðishöfn
Skrifað af Emil Páli
