29.11.2011 13:20
Baldur í síðustu sjóferðinni

Síðasta sjóferðin. Dragnótabáturinn Baldur kemur úr síðustu sjóferðinni í mars 2003, en fyrir honum lá að gerast safngripur eftir 40 ára farsæla útgerðarsögu. © mynd Ljósmyndavefur Víkurfrétta, Birt í 11. tbl. 2003.
Skrifað af Emil Páli
