29.11.2011 12:45
Salka GK: Búið að handsala kaupsamningi
Búið er að handsala kaupsamningi Norðursiglingar á Húsavík á Sölku GK, en enn hefur ekki verið gengið frá því hvort báturinn verði fluttur norður og þá hvernig, eða hvot gert verði við hann hér fyrir sunnan.
Vel gengur að hirða allt úr bátnum, en hann verður afhentur berstípaður eins og það er kallað, nema hvað húsið fylgir með.

1438. Salka GK 79, sköllótt í Njarðvikurslipp © mynd Emil Páll, 7. nóv. 2011
Vel gengur að hirða allt úr bátnum, en hann verður afhentur berstípaður eins og það er kallað, nema hvað húsið fylgir með.
1438. Salka GK 79, sköllótt í Njarðvikurslipp © mynd Emil Páll, 7. nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
