29.11.2011 12:20
Hrafnreyður hálf fylltist af sjó
Af einhverjum óþekktum ástæðum komst mikill sjór í bátinn um helgina þar sem hann lá við bryggju í Hafnarfirði. Var unnið að því í gær að dæla sjónum úr bátnum, en hann komst m.a. í vélarrúmið og er nú verið að vinna að því að koma vélinni í gang.

1324. Hrafnreyður KÓ 100, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 11. ágúst 2011
1324. Hrafnreyður KÓ 100, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 11. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
