29.11.2011 09:30
Mars Chaser ex Árni Friðriksson
Þetta gamla hafrannsóknarskip íslendinga var selt til Færeyja, en Thor fyrirtækið flaggaði því til St. Vincent and Grenadines, með heimahöfn í Kingston.

Mars Chanser ex 1055. Árni Friðriksson, í Las Palmas © mynd Angel Luis Godar Mareira, 3. júlí 2008

Mars Chaser ex 1055. Árni Friðriksson © mynd maltashipphotos. com 20. des. 2008
Mars Chanser ex 1055. Árni Friðriksson, í Las Palmas © mynd Angel Luis Godar Mareira, 3. júlí 2008
Mars Chaser ex 1055. Árni Friðriksson © mynd maltashipphotos. com 20. des. 2008
Skrifað af Emil Páli
