29.11.2011 00:00
Ótrúleg breyting á sama bátnum
Hér endurbirti ég myndasypru sem ég sýndi hér í maí sl. og í lokin birti ég tvær myndir sem ég tók nú af bátnum, en mun síðar sýna betri myndir.
6105. ex Von GK 22
Síðast þegar þessi bátur var gerður út bar hann nafnið Von GK 22, en stefnt er nú að því að hann fái annað nafn. Þetta var lítill bátur fyrir, en eins og sést á myndunum þá er nú um að ræða stóran bát, enda er talað um 12 - 15 tonna þilfarsbátur, sem hugsanlega yrði byggt yfir síðar. Af gamla bátnum er það aðeins önnur síðan og eitthvað í botninum sem notað var úr honum og sést það ef myndirnar eru vel skoðaðar, þ.e. hvar gulu stykkin eru. Hér birt ég af honum myndir frá 2009 og 2010 sem ég tók af honum og svo myndir eins og hann var í maí sl. og þar fyrir neðan glænýjar myndir

6105. Von GK 22, í Sandgerðishöfn 2009

6105. Von GK 22, í Njarðvík, 2010

6105. Von GK 22, uppi á landi í Njarðvik, 2010


Gulu stykkin eru úr gamla bátnum




Svona leit fyrrum Von GK 22 út 24. maí sl.
© myndir Emil Páll, 2009, 2010 og 24. maí 2011 og hér fyrir neðan eins og hann lítur út í dag


© myndir Emil Páll, 28. nóv. 2011
6105. ex Von GK 22
Síðast þegar þessi bátur var gerður út bar hann nafnið Von GK 22, en stefnt er nú að því að hann fái annað nafn. Þetta var lítill bátur fyrir, en eins og sést á myndunum þá er nú um að ræða stóran bát, enda er talað um 12 - 15 tonna þilfarsbátur, sem hugsanlega yrði byggt yfir síðar. Af gamla bátnum er það aðeins önnur síðan og eitthvað í botninum sem notað var úr honum og sést það ef myndirnar eru vel skoðaðar, þ.e. hvar gulu stykkin eru. Hér birt ég af honum myndir frá 2009 og 2010 sem ég tók af honum og svo myndir eins og hann var í maí sl. og þar fyrir neðan glænýjar myndir

6105. Von GK 22, í Sandgerðishöfn 2009

6105. Von GK 22, í Njarðvík, 2010

6105. Von GK 22, uppi á landi í Njarðvik, 2010


Gulu stykkin eru úr gamla bátnum




Svona leit fyrrum Von GK 22 út 24. maí sl.
© myndir Emil Páll, 2009, 2010 og 24. maí 2011 og hér fyrir neðan eins og hann lítur út í dag
© myndir Emil Páll, 28. nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
