28.11.2011 16:22

Addi afi og Dóri

Hvori meira eða minna en 10 bátar eru nú á athafnarsvæði Sólplasts ehf. í Sandgerði, ýmíst úti eða inni og á misjöfnu stigi. Jafnvel eru þarna á meðal bátar sem áttu að verða ihlaupavinna og því lítið verið unnið við og þar að auki einhverjir bátar sem teljast frekar til leikfanga en eitthvað annað.


     Hér sést í fjóra af þeim bátum sem eru nú á útisvæði hjá Sólplasti í Sandgerði. Á vinstri hönd sést í 2704. Kidda Lár GK 501, þá er það bátur sem er unnin í íhlaupavinnu og hefur verið nefndur meðal manna sem Bjartsýni, 2106. Addi Afi GK 97 og 2622. Dóri GK 42, í morgun © mynd Emil Páll, 28. nóv. 2011