27.11.2011 19:00
Sala á Hallgrími SI 77 á lokastigi
Nú er á lokastigi eigendaskipti á togskipinu Hallgrími SI 77. Hverjir kaupendur eru mun ég bíða aðeins með, þar til gengið hefur verið frá málum.

1612. Hallgrímur, hér BA 77, en nú SI 77, í Reykjavík © mynd Ship Photos, Gunni 2007
1612. Hallgrímur, hér BA 77, en nú SI 77, í Reykjavík © mynd Ship Photos, Gunni 2007
Skrifað af Emil Páli
