27.11.2011 18:00
Ekkert varð úr sölunni á Karlsey og fer því í pottinn
Ekkert varð úr sölunni á Karlsey, sem þjónustubáti eins og ég var búinn að segja frá að væri í deiglunni. Skipið mun fara í pottinn og er því síðasta siglingin framundan, hvernær sem hún verður á þann stað sem skipið verður rifið niður.

1400. Karlsey © mynd MarineTraffic, Björn Samúelsson
1400. Karlsey © mynd MarineTraffic, Björn Samúelsson
Skrifað af Emil Páli
