27.11.2011 10:20
Ísbjörn ÍS, mun hann heita
Þessa mynd tók Jón Páll Ásgeirsson, í Reykjavíkurslipp í gærdag, en þar er verið að taka Borgina í gegn áður en hún fer undir íslenskt flagg sem Ísbjörn ÍS, eins og ég hef raunar sagt frá áður.

Ísbjörn ÍS, mun hann heita þessi, er hann fer niður úr slippnum, en hét nú síðast Borgin. Hér í Reykjavíkurslipp í gær © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 26. nóv. 2011
Ísbjörn ÍS, mun hann heita þessi, er hann fer niður úr slippnum, en hét nú síðast Borgin. Hér í Reykjavíkurslipp í gær © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 26. nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
