26.11.2011 00:00
Myndir Svafars Gests frá Aberdeen , Peter Head, Fraserburgh og Leith.
Svafar Gestsson sem eins og áður hefur komið fram verið að þvælast undanfarnar vikur í Bretlandi og Skotlandi og tók þessar myndir í þeirri ferð. Þær myndir sem eru í þessari syrpu eru frá Aberdeen, Peter Head, Fraserburgh og Leith. Annað kvöld kemu síðan álíka syrpa frá Thames í London.









© mynd Svafar Gestsson, í nóv. 2011
© mynd Svafar Gestsson, í nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
