25.11.2011 16:00

Benni Sæm GK 26

Á fyrstu myndinni er báturinn á siglingu inn Stakksfjörðinn og er að nálgast Vatnsnesið í Keflavík, en á næstu tveimur er búið að slá af, meðan skipverjarnir eru að klára að kútta aflann, enda sést það á fuglalífinu kring um bátinn






     2430. Benni Sæm GK 26, út af Vatnsnesi í Keflavík í dag © myndir Emil Páll, 25. nóv. 2011