24.11.2011 20:10
Röstin GK 120 verður Orri ÍS 180
Eins og sést á mynd þeirri sem ég birti 17. nóv. sl. og endurbirti nú, var búið að mála yfir nafn og númer á bátnum er hann var tekinn inn í hús hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Nú er komið í ljós að hann verður með annað nafn er hann kemur úr slipp, þ.e. Orri ÍS 180

923. Búið var að mála yfir nafn og númer þegar báturinn fór inn í hús í Njarðvíkurslipp 17. nóv. sl. og þegar hann kemur út verður komið á hann nafnið Orri ÍS 180 © mynd Emil Páll, 17. nóv. 2011
923. Búið var að mála yfir nafn og númer þegar báturinn fór inn í hús í Njarðvíkurslipp 17. nóv. sl. og þegar hann kemur út verður komið á hann nafnið Orri ÍS 180 © mynd Emil Páll, 17. nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
