24.11.2011 16:00
Hver er hann þessi? Svar á miðnætti
Sjáfsagt þekkja margir þetta gamla íslenska fiskiskip, rauna má segja aflaskip, en hvað um það á miðnætti birtist syrpa af skipinu þar sem það er nú erlendis og eru sumar myndirnar teknar nú í haust.

- Sjá nánar á miðnætti -
- Sjá nánar á miðnætti -
Skrifað af Emil Páli
