24.11.2011 15:00

Svafar Gestsson á flakki

Svafar Gestsson er rétt kominn úr ferð til Englands og Skotlands og tók nokkrar myndir í siglingu á Thames og við sjávarsíðuna í Aberdeen Peter Head og Fraserburgh. Hefur hann þegar sent mér myndum frá þessum stöðum og mun ég birta fyrst þær myndir þar sem ég sé eitthvað út úr um hvaða skip sé að ræða, en í lokin koma hina í tveimur hópum. Þetta gerist þó ekki á einum degi, heldur dreifist það yfir nokkra daga.  Svafari sendi ég bestu þakkir fyrir