23.11.2011 22:10
Aron, skoskur, ex Sóley KE 15, Bátalónsbátur
Hér sjáum við mynd af honum Aron K 880, sem er einn hinna fáu Bátalónsbáta sem enn hafa verið til, til þessa. Þessi hét rauna aðeins einu nafni hérlendis þ,e, Sóley KE 15, en þó var reynt að fá hann skráðann aftur eftir að hafa verið tekinn af skrá og þá sem þjónustubáturinn Aron en þegar það gekk ekki var honum siglt til Kirkwall á Orkneyjum og gerður þar af þjónustubáti.

Aron K 880 ex 1217. Sóley KE 15, í Kirkwall, Orkneyjum © mynd shipspottng, Sydney Sinclair
Aron K 880 ex 1217. Sóley KE 15, í Kirkwall, Orkneyjum © mynd shipspottng, Sydney Sinclair
Skrifað af Emil Páli
