23.11.2011 15:30

Tveir Siglufjarðarbátar rákust saman


                   1146. Siglunes SI 70, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 2009

Tveir Siglufjarðarbátar rákust saman norðan við Siglufjörð um tólf leytið í dag.Engin slys urðu á fólki. Um er að ræða tæplega 15 tonna plastbát, Jonnu SI 86 og tæplega hundrað tonna stálbát,ur Siglunes SI 70. Jonni var á línuveiðum þegar óhappið varð og laskaðist hann nokkuð, en komst þó sjálfur til hafnar á Siglufirði, Siglunesið var á útleið, er þeir rákust saman.


      2599. Jonni SI 86, á siglingur norður af Siglufirði © mynd Jón Páll Ásgeirsson