23.11.2011 13:25
Öll fjögur varðskipin saman á mynd
Á mánudagsmorgun náðist það einstæða tækifæri að mynda öll fjögur varðskipin saman, í Reykjavík og þá smellti Jón Páll Ásgeirsson af þessari mynd.
Þór, Ægir, Týr og Baldur í Reykjavíkurhöfn © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 21. nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
