23.11.2011 13:00

Faxaborg - Guardvessel ex ísl. aflaskip

Hér er á ferðinni fyrrum íslenskt skip sem margir kannast við en það hét eftirfarandi nöfnum í þessari röð: Sléttanes ÍS 710, Sölvi Bjarnason BA 65, Eyjaver VE 7, Fylkir NK 102, Skarfur GK 666 og Faxaborg SH 207


     Faxaborg Guardvessel ex 1023. (sjá nöfnin fyrir ofan myndina) © mynd af síðu Jóns Páls Jakobssonar, en í neðri hornum sést hver á myndina í raun