22.11.2011 20:35

Á heimleið frá Stöðvarfirði til Neskaupstaðar

Nokkrar myndir þegar við sigldum frá Stöðvarfirði til Neskaupstaðar í dag á myndunum sjást Andey, Skrúður , Krossanes Vaðlavík Gerpir, og Skrúður og Vattarnes kv Bjarni G
   
    - Sendi ég Bjarna Guðmundssyni, kærar þakkir fyrir þessar frábæru syrpur -










       Ekki er ég viss um að þetta sé í réttri röð, en það er mér að kenna en ekki Bjarna að kenna, þar sem ég þekki ekki aðstæður © myndir Bjarni G., 22. nóv. 2011