22.11.2011 20:15

Dóri GK, á strandstað, landleið og við bryggju

Dóri GK á strandstað og eftir að hann komst á flot þetta er fjórða útlallið F1 Rauður á Hafbjörgina síðan 16 Sept en 16 Sept var útkall vegna Lágeyjar ÞH sem strandaði í Seyðisfirði síðan 12 Nov er það Von GK með lekt vélarúm svo 21 Nov er það Sigrún SU sem strandaði í Fáskrúðsfirði og 22 Nov Dóri GK strandaður að sunnan verðu í Stöðvarfirði með 5 tonn af fiski sem landað var úr bátnum eftir að hann kom að bryggju kv Bjarni G








































      2622. Dóri GK 42, á strandstað, þegar hann losnaði, á landleið og við bryggju í morgun © myndir Bjarni G., 22. nóv. 2011