22.11.2011 17:15
Sólplast mun gera við Dóra GK
Nú síðdegist átti að hífa Dóra GK á land á Stöðvarfirði og jafnvel setja hann á flutningavagn, sem mun flytja hann til Sandgerðis, þar sem Sólplast ehf. mun gera við bátinn.
Við strandið komst sjór í lest og vélarrúm bátsins þannig að ljóst er að skemmdir eru töluverðar.

2622. Dóri GK 42 © mynd Emil Páll
Við strandið komst sjór í lest og vélarrúm bátsins þannig að ljóst er að skemmdir eru töluverðar.
2622. Dóri GK 42 © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
